RE Personal Shopper

Velkomin til fasteigna-personal shopper

Hvers vegna ættir þú að fá þér

FASTEIGNA - PERSONAL SHOPPER

Við hjá NordicWay leggjum metnað okkar í að útvega eignir sem uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina okkar. Hvort sem um er að ræða eign til fastrar búsetu, sem sumardvalastað, eða sem fjárfestingu.

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á persónulega aðstoð við fasteignakaupin, þar sem við fylgjum þeim í gegnum flókið ferli spænska fasteignamarkaðarins, allt frá eignaleit til skjalagerð, aðstoð við fjármögnun og samskipti við lánastofnanir. Við vinnum með hagsmuni viðskiptavina okkar að leiðarljósi.

Takk fyrir hjálpina. Við erum mjög ánægð með nýja húsið okkar!
Rita
Býr á Gran Canaria
Takk fyrir að finna fullkomna íbúð til að leigja út. Núna er ég að leigja íbúðina út vikulega
John
Býr á Gran Canaria
Takk fyrir að hjálpa okkur fjölskyldunni með flutningana til Tenerife.
Ana
Býr á Tenerife

Tíminn er dýrmætur

Við skipuleggjum tímann sem við höfum og gerum áætlun okkar eftir þörfum viðskiptavina okkar. Við vitum að tími viðskiptavinar okkar er mikilvægur.

Tímasetning

Engar áhyggjur

Við munum ganga úr skugga um að eignirnar hafi eru ekki með óvænt gjöld eða skuldir. Við munum einnig athuga og undirbúa samningana þannig að allt verði tilbúið daginn sem þú kaupir eignina. Við munum leiða þig í gegnum allt kaup ferlið og sjá um pappírsvinnuna.

njóttu

Við berjumst fyrir hagsmuni ykkar

Ekki eyða meiri peningum en þú þarft.

Gott er góðs að njóta

Lána ráðgjöf

Við höfum góða tengiliði í mismunandi bönkum ef þú ert að leita af láni

Öryggi

Mikilvætar upplýsingar

Við munum alltaf biðja um ítarlegar upplýsingar um eignirnar

upplýsingar

Áhersla lögð á leit

Kerfisbundin leit með aðgang að öllum tiltækum húsum á svæðinu. Við munum fara vel yfir upplýsinganar og útfæra þér skýrslu um eigninar sem þú hefur áhuga á og fylgja þér að skoða húsin.

fljótt og skjótt
Það eru margar leiðir til að gera þetta

En við gerum þetta "The nordic way"

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á persónulega aðstoð við fasteignakaupin, þar sem við fylgjum þeim í gegnum flókið ferli spænska fasteignamarkaðarins, allt frá eignaleit til skjalagerð, aðstoð við fjármögnun og samskipti við lánastofnanir. Við vinnum með hagsmuni viðskiptavina okkar að leiðarljósi.

Þegar við höfum greint þarfir og óskir viðskiptavina okkar, munum við útbúa lista yfir þær eignir sem uppfylla óskir þeirra. Þegar viðskiptavinurinn hefur valið úr þær eignir af listanum sem vekja áhuga hans fer fram ítarleg skoðun eignanna á okkar vegum.

Fagmennska

Njóttu, við sjáum um restina

Spænskur fasteignamarkaður, og þá sér í lagi á Canary eyjum, er að ganga í gegnum fordæmalausar breytingar. Þar koma margir þættir til, en stærsta breytingin er á sumarhúsa markaði, þar sem erlendir fjárfestar eru í fararbroddi, hvort sem um er að ræða eignir til eigin nota, til útleigu, eða einfaldlega sem fjárfestingu.

Þessi mikla hreyfing á markaðinum krefst mikillar fagmennsku af okkar hálfu, hraðra og fumlausra vinnubragða til að tryggja það að viðskiptavinir okkar verði ekki af góðum tækifærum.

We'd love to meet you

endilega skoðaðu eigninar
sem eru á sölu hjá okkur